top of page

Kammermúsíkklúbburinn var stofnaður 7. febrúar 1957 og er einn elsti samfellt starfandi tónleikavettvangur á Íslandi. Dagskrá Kammermúsíkklúbbsins hefur ætíð einkennst af ástríðu og metnaði og hefur klúbburinn ávallt að markmiði að bjóða áheyrendum upp á hágæða tónlistarflutning. Fjöldi íslenskra tónverka hafa verið frumflutt og fjöldi erlendra verka heyrst í fyrsta sinn á Íslandi á tónleikum klúbbsins.

TMI-Tonlistarsjodur-Merki-B-Svart.png
Harpa-Merki-Svart.png

Skrá á póstlista

RUV-ohf_text_Black.png

Smelltu á hlekkinn

eða sendu okkur póst

á info@kammer.is

  • Facebook
  • Instagram

2025 © CRESCENDO

bottom of page