KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN  kammer.is

 Ný stjórn tekur við Kammermúsíkklúbbnum frá hausti 2025 – sjá „Um Klúbbinn“ á borðanum hér fyrir ofan

4. tónleikar, sunnudaginn 19. jan. 2025  kl. 16:00

Efnisskrá:

W. Amadeus Mozart:  Píanókvartett í Es-dúr K. 493

Gustav Mahler:          Píanókvartett í a-moll

Robert Schumann:     Píanókvartett í Es-dúr op. 47

              

Flytjendur:  Pétur Björnsson, fiðla; Þórarinn Már Baldursson, víóla;

Hrafnkell Orri Egilsson, selló; Liam Kaplan, píanó.

     

5. tónleikar, sunnudaginn 9. feb. 2025  kl. 16:00

Darius Milhaud:    Sónata fyrir tvær fiðlur og píanó, op. 15

Jean Francaix:    Tríó fyrir klarinettu, víólu og píanó

Maurice Ravel:    Strengjakvartett í F dúr

 

Flytjendur:   Camerarctica  

 

6. tónleikar, sunnudaginn 9. mars 2025  kl. 16:00

L.v.Beethoven   Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74 (Hörpukvartett)

Una Sveinbjarnard.:   Strengjakvartett, „Sjókort“ (2024)

D. Shostakovich:   Píanókvintett í g-moll op. 5

 Flytjendur:   Strokkvartettinn SIGGI ásamt píanóleikara