Tónleikaskrá Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020
Norðurljósasalur Hörpu

 

1. tónleikar, sunnudaginn 29. sept. 2019  kl. 16:00
Efni:
Johannes Brahms:    Píanókvintett í f-moll op 34
Sergei Taneyev:    Píanókvintett í g-moll op. 30
        
Flytjendur:    Trio Nordica:  Auður Hafsteinsdóttir, fiðla;
        Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Mona Kontra, píanó
        Ennfremur  Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla og Þórunn Marinósdóttir, víóla

    

2. tónleikar, sunnudaginn 20. okt. 2019  kl. 16:00

Efni:
Þorkell Sigurbjörnsson: Intrada

Robert Schumann: Märchenbilder op. 113
Robert Schumann:  Märchenerzälungen op. 132
György Kurtág: Hommage à R. Schumann op. 15d
Clara Schumann: „Ich stand in dunklen Träumen“

W. A. Mozart:     Klarínettutríó í Es-dúr K 498 (Kegelstatt)
            
Flytjendur:    Einar Jóhannesson, klarínetta; Þórunn Ósk Marinósdóttir,víóla; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó

       
3. tónleikar, sunnudaginn 17. nóv. 2019  kl. 16:00

Efni:

Louise Farrenc:    Klarínettutríó í Es-dúr op. 44
Franz Schubert:        Der Hirt auf dem Felsen
Johannes Brahms:    Klarínettutríó í a-moll op. 114

Flytjendur:    Camerarctica:
        Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, sópran; Ármann Helgason, klarínetta;
        Sigurður Halldórsson, selló; Aladár Rácz, píanó
   4. tónleikar, sunnudaginn 19. jan. 2020  kl. 16:00

Efnisskrá:

Zoltán Kodály:    Dúó fyrir fiðlu og selló op. 7
Sergei Rakhmaninov:    Trio élégiaque nr. 2 í d-moll op. 9

Flytjendur:    Páll Palomares, fiðla, Ólöf Sigursveinsdóttir, selló;
        Bjarni Frímann Bjarnason, píanó


5. tónleikar, sunnudaginn 8. mars. 2020  kl. 16:00
Efni:

L. v. Beethoven:      Strengjakvartett í c-moll  op.18 no.4
 Veronique Vaka:     "Flowen" strengjakvartett nr.1 (frumflutningur)
 Oliver Kentish:        Mantra (frumflutningur)
 L. v. Beethoven:     Strengjakvartett í f-moll op.95 "Serioso"

    
Flytjendur:    Strokkvartettinn Siggi:
        
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;
        Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló


    
6. tónleikar, sunnudaginn 15. mars 2020  kl. 16:00
M. Weinberg:    Píanókvintett op. 18    
A Dvorák:    Píanókvintett í A-dúr op. 81
            
Flytjendur:    Daniel Sepec, fiðla; Konsanze Lerbs, fiðla; Ásdís Valdimarsdóttir, víóla; Michael Stirling, selló;  Elisaveta Blumina, píanó