KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN, 66. starfsár

Tónleikaskrá 2022 – 2023

 

1. tónleikar, sunnudaginn 18. sept. 2022  kl. 16:00

L. v. Beethoven:    Strengjakvintett í A-dúr op. 47 b "Kreutzer"

         (umritun á Kreutzer-sónötunni)

J. Brahms:    Strengjasextett nr. 1 í B-dúr op. 18

         

Flytjendur:   Páll Palomares, fiðla; Gunnhildur Daðadóttir, fiðla;

      Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla; Þórarinn Már Baldursson, víóla (í Brahms);

      Sigurgeir Agnarsson, selló; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

       

2. tónleikar, sunnudaginn 23. okt. 2022  kl. 16:00

Efni:

J. Brahms:    Píanókvintett f-moll op. 34

Amy Beach:  Rómansa fyrir fiðlu og píanó í A-dúr op. 23

Amy Beach:   Píanókvintett í fís-moll op. 67

              

Flytjendur:   Anton Miller, fiðla; Guðný Guðmundsdóttir, fiðla; Rita Porfiris, víóla; 

      Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló; Liam Kaplan, píanó

 

3. tónleikar, sunnudaginn 13. nóv. 2022  kl. 16:00

F. Couperin:   „Pieces en concert“

L. v. Beethoven:   Tilbrigði um dúettinn „Bei Männern welche Liebe fühlen“

         úr Töfraflautunni eftir Mozart í Es-dúr WoO 46

S. Rakhmaninov:   Vocalise op 34

R. Schumann:   Fantasiestücke op 73

  

Flytjendur:   Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Jane Ade Sutarjo, píanó

     

4. tónleikar, sunnudaginn 15. jan. 2023  kl. 16:00

B. Smetana:    Strengjakvartett nr.1 „Úr lífi mínu“

A. Dvořák:    Strengjakvartett nr.12, Ameríski kvartettinn

L. Janáček:       Kvartett nr.1 „Kreutzer Sonata“

 

Flytjendur:   KORDO-kvartettinn:   Vera Panitch, fiðla; Páll Palomares, fiðla;

      Þórarinn Már Baldursson, víóla og Hrafnkell Orri Egilsson, selló

 

5. tónleikar, sunnudaginn 12. feb. 2023  kl. 16:00

L. v. Beethoven:    Strengjakvartett nr. 6 í B-dúr op 18 nr. 6

Atli Heimir Sveinsson:   Strengjakvartett nr. 2

Sofia Gubaidulina:   Píanókvintett (1957)

 

 

Flytjendur:   Strokkvartettinn SIGGI:

      Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;

      Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

      ásamt Mathias Halvorsen, píanó

 

Tónleikarnir eru haldnir í Hörpu (Norðurljósum) Ág.  2022

Fyrirvari er um breytingar