Fimmtu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2017-2018 í Norðurljósum Hörpu

5.
tónleikar, sunnudaginn 21. jan. 2018  kl. 17:00

Efnisskrá:

Felix Mendelssohn:    Capriccio í e moll, op. 81.3 fyrir strengjakvartett

Krzysztof Penderecki:    Kvartett fyrir klarinettu, fiðlu, víólu og selló (1993)

Arnold Schönberg:    Strengjakvartett nr. 2 op. 10 fyrir sópran og strengjakvartett  (1908)          

Flytjendur:   Camerarctica:

      Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran;  Ármann Helgason klarínett;

      Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;

      Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló