Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020
Norðurljósasalur Hörpu

2. tónleikar, sunnudaginn 20. okt. 2019  kl. 16:00

Efni:
Þorkell Sigurbjörnsson: Intrada

Robert Schumann: Märchenbilder op. 113
Robert Schumann:  Märchenerzälungen op. 132

György Kurtág: Hommage à R. Schumann op. 15d
Clara Schumann: „Ich stand in dunklen Träumen“

W. A. Mozart:     Klarínettutríó í Es-dúr K 498 (Kegelstatt)
            
Flytjendur:    Einar Jóhannesson, klarínetta; Þórunn Ósk Marinósdóttir,víóla; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó