Fjórðu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020
Norðurljósasalur Hörpu

4. tónleikar, sunnudaginn 19. jan. 2020  kl. 16:00

Efnisskrá:

Zoltán Kodály:    Dúó fyrir fiðlu og selló op. 7
Sergei Rakhmaninov:    Trio élégiaque nr. 2 í d-moll op. 9

Flytjendur:    Páll Palomares, fiðla, Ólöf Sigursveinsdóttir, selló;
        Bjarni Frímann Bjarnason, píanó