Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2018-2019
Norðurljósasal Hörpu

2. tónleikar, sunnudaginn 14. okt. 2018  kl. 16:00

J. Haydn:       Tríó í G-dúr fyrir flautu selló og píanó Hob. XV: 15 

Jórunn Viðar:    Dans  f. flautu selló og píanó

Þorkell Sigurbjörnsson:    Skiptar skoðanir f. flautu selló og píanó

J. N. Hummel:   Tríó fyrir flautu, selló og píanó op. 78

Atli Heimir Sveinsson:    Intermezzo úr Dimmalimm f. flautu og píanó

Atli Heimir Sveinsson:    Tempo di tango úr sellósónötu f. selló og píanó

Philippe Gaubert:    Trois Aquarelles  f. flautu selló og píanó               

 

Flytjendur:   Áshildur Haraldsdóttir, flauta; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;

      Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó